Marel Iceland ehf hefur tekið 11. hæð Norðurturnsins á leigu

Marel Iceland ehf hefur tekið 11. hæðina í Norðurturninum á leigu og eru þá allir leigufermetrar í húsinu útleigðir.  Stefnt er að því að Marel fái hæðina afhenta um mánaðarmótin júní/júlí nk.